miðvikudagur, september 29, 2004

Dagsferð 2. oktober 2004

Skátasveitin Yggdrasill ætlar að fara í dagsferð.
Áætlað er að leggja af stað frá Skátaheimilinu klukkan 13:00 laugardaginn 2. oktober og ganga upp að ártali. Góðir skór og föt eftir veðri eru skylda, svo er bara að taka með sér nesti til að borða í fjallinu. Áætlað er að vera í fjallinu í svona 2- 3 tíma(svo allir að klæða sig vel) og koma þá niður einhverntíman milli klukkan 4 0g 5. Nánari upplýsingar er að finna hjá sveitarforingjum og aðstoðarsveitarforingjum Yggdrasils.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home