miðvikudagur, október 06, 2004

Næsti fundur

Á næsta fundi verður farið í póstaleik, mjög skemmtilegt og við kvetjum alla til að mæta vel klædda, eða allavegana klædda eftir veðri. Lofum mjög góðri skemmtun og útiveru í svona allavegana klukkutíma.
Sveitarforingjar

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home